Privacy policy

This Privacy Policy was last updated on May 20, 2020. If there will be any update, amendment, or changes to our Privacy Policy then these will be posted on this page

Lög um trúnaðarupplýsingar

Lög nr. 77/2000 eiga við um fólk sem er í vímuefnameðferð. Ekki er leyfilegt að veita öðrum upplýsingar um skjólstæðinga nema þeir hafi gefið skriflegt leyfi sitt til þess. Undantekningar frá þessu eru eftirfarandi: • Samskipti starfsfólks meðferðarinnar um skjólstæðinga. • Samskipti um skjólstæðinga þar sem ekki er sagt frá því hverjir þeir eru. • Heilsufarslegt hættuástand. • Dómstólar krefjast upplýsinga. • Skjólstæðingar fremja afbrot í meðferðinni eða gegn starfsfólki meðferðarinnar. • Fólk sem hefur rétt til að gera rannsóknir eða mat á meðferðinni. • Vanræksla barna eða misnotkun þeirra. Ráðgjafinn er bæði lögfræðilega og siðfræðilega bundinn af vissum reglum um trúnað varðandi upplýsingar sem hann hefur undir höndum. Þessar reglur eru gerðar til að vernda persónu skjólstæðingsins og það sem fram fer í viðtölum við ráðgjafann og til að varna því að neinn geti fengið þessar upplýsingar, þar með taldir fjölskyldumeðlimir, án þess að skjólstæðingur hafi gefið til þess skriflegt leyfi.

 

Frekari upplýsinga:

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2018090.html

https://www.personuvernd.is/

Hafa Samband

Endilega hafðu samband við okkur ef þú ert með frekari spurningar, vangaveltur eða athugasemdir, við munum svara þér um leið og hægt er. Það er einnig hægt að ná í okkur í 7688855 eða senda okkur tölvupóst á info@glansthrif.is