Vönduð vinnubrögð og ánægja viðskiptavina að leiðarljósi!

Þjónusta í boði
Við hjá Glansþrif býðum upp á hágæða og skilvirka þjónustu ásamt framúrskarandi samskiptum
til að þjónusta ólíkum þörfum okkar viðskiptavina.

Almenn heimilisþrif
Það sem er innifalið í almenn heimilisþrif er tilfallandi eftir hverju og einu verkefni en almennt innifalið er skúringar, bón, þurkka af öllu yfirborði, ryksuga mottur, pússa glugga, hreinsun á salerni, sótthreinsun og tiltekt í eldhúsi ásamt því að fara með ruslið.

Flutningsþrif
Djúpþrif við flutning sem felur í sér þrif á ofnum að innan og utan, þrifa veggi, hreinsum á fataskápum að innan og utan, almenn djúphreinsun á eldhúsi og baðherbergi, þrif á hurðum og gluggum.

Skrifstofuþrif
Almenn skrifstofuþrif er djúphreinsun á öllum yfirborðum þar sem hreinsað er í öllum hornum skrifstofunar svo sem þurka af körmum, skápum og öllu yfirborði sem ryk eða annað kanna að fella á, skiljum eftir okkur yfirborðin glansandi.

Sameignaþrif
Hágæða þrif í sameignum þar sem við þjónustum húsfélög, fyrirtæki og stofnanir. Í almennt sameignaþrif er innifalið, skúra og ryksuga stigaganginn og gólfið.

Heilbrigðisþrif
Sótthreinsun á heilbrigðisstofnunum og öðrum stöðum svo sem tannlæknastofur, snýrtistofur og hárgreiðslustofur. Við notum okkar bestu lífræn og silfur efni til þess að sótthreinsa staðinn og drepa sýkla og bakteríur sem leynast á yfirborðum.

Mygluþrif
Fjarlægja myglu úr íbúðar og iðnaðarhúsnæði ásamt sótthreinsun og forvarna fyrir uppkomu myglu aftur, notuð eru sérstök efni sem fjarlægja myglu á skilvirkan hátt.

Iðnaðarþrif
Tiltekt og þrif á eignum eftir framkvæmdum þar sem mikil þörf er á sérfræðingi til að aðstoða við þrifin.

Þrif á AirBnB og booking eignum
Í þessum þrifum er innifalið er skúringar, bón, þurkka af öllu yfirborði, ryksuga mottur, pússa glugga, gler og spegla, hreinsun á salerni, sótthreinsun og tiltekt í eldhúsi svo sem vaska upp, þrifa ísskápinn að innan og utan og Meira.
Fáðu tilboð
Fáðu frábært tilboð hjá okkur með því að fylla út formið hér fyrir neðan og við sendum þér tilboð eins fljótt og hægt er!

